Reyjavíkurmær að nafni Ásta – en þekkist líka hér og þar um borg og bæ undir „dulnefninu“ Ásta Blóm.

Hefur stundum óbilandi trú á sér og sínum hæfileikum en stundum er trúin líka ógurlega lítil og hæfileikarnir fáir.
Búin að glíma við vigtina og kílóafjöldan í mörg ár.  Og ætlar núna að taka á því ásamt fleiru sem upp á kemur á lífsleiðinni, hvort sem það varðar hana sjálfa – andlegu hliðina – líkamlegu hliðina – vigtina – líkamsrækt – foreldrahlutverkið – eða allt hvað eina sem til fellur.

Auglýsingar